Myndablogg #23

21 Okt

Ég ákvað að hafa fastan lið hérna á blogginu: Bókahilla/-ur vikunnar!
Játa það að þetta er ekki algjörlega mín frumlega hugmynd en þetta er bara of góð hugmynd til að sleppa því og ég er forfallinn bókahillusjúklingur.

6a00d8341c6a0853ef0120a64f8bde970c biblio0

Bókahilla dagsins er hönnun frá Mílanó (nobody&co) og ég gæti í alvöru gefið af mér annan handlegginn til að eignast eina slíka. Hversu svalt væri að eiga t.d. litla kollinn í stofunni, fullan af skemmtilegu lesefni – tímaritum og skemmtilegum bókum sem gaman er að blaða í? Eða jafnvel bókum fyrir börnin?

Auglýsingar

2 svör to “Myndablogg #23”

  1. Helga október 22, 2009 kl. 08:33 #

    Þessi kollur er bara OF svalur. Hugsaðu þér hvað það væri töff að eiga svona inni í stofu! Og hvað þetta er miklu, miklu meira svalt en normal pulla eða sessa til að geyma lappirnar á.

    Kannski ég fái tengdapabba til að smíða svona.

    Ps. Þetta er ÆÐISLEGUR fastur liður. Ekki hætta með hann.

  2. Diljá október 22, 2009 kl. 19:16 #

    Kollurinn er æði!!!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: