Myndablogg #24

22 Okt

Ég hef sjaldan fundið fyrir jafnmikilli þörf fyrir að föndra eitthvað og akkúrat núna.

Ég iða í skinninu að gera eitthvað með höndunum og ligg á netinu að skoða föndurdót og sniðugheit sem annað fólk gerir. Þá dettur iðulega upp úr mér: „Já, af hverju datt mér þetta ekki í hug?“
Núna er ég hins vegar staðráðin í því að föndra helling af jólagjöfum og er komin með nokkrar hugmyndir, þökk sé blessuðu alnetinu! Hvernig fór fólk að áður, datt því bara allt þetta sniðuga í hug sjálfu!?
Ég er líka með margar aðrar frjóar föndurhugmyndir fyrir jólin, vonandi næ ég að fá útrás fyrir þær.

Minnir mig á það. Best að taka til í vinnuherberginu um helgina – búa til pláss fyrir allt föndrið! 🙂

lilliana_2

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: