Myndablogg #29

30 Okt

PA300102

Ég er niðursokkin í að raða ljósmyndum sem ég var að sækja úr framköllun. Mín leið til að hleypa skipulagsáráttunni aðeins út…

Auglýsingar

3 svör to “Myndablogg #29”

  1. Helga nóvember 2, 2009 kl. 09:30 #

    Þegar ég horfi á svona blogg líður mér fæ ég fiðring í magann. Mig langar líka! En ég þori sko ekki að byrja á svona nokkru löguðu – það tæki alltof langan tíma.

  2. Helga nóvember 2, 2009 kl. 09:31 #

    Heyrðu, hvað í ósköpunum er í glasinu þarna? Þetta græna?

  3. eyrun nóvember 3, 2009 kl. 10:11 #

    Þetta „græna“ á að vera gulur hristingur með mangó og banana, ágætur alveg hreint…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: