Myndablogg #38

16 Nóv

Á þessari síðu (eins og örugglega fjölmörgum öðrum) er listi yfir 100 staði sem þú verður að heimsækja áður en þú deyrð.

Af þessum stöðum hef ég heimsótt: 2) Kínamúrinn, 13) Great Barrier Reef, 41) sýkin í Feneyjum, 67) Flórens, 89) British Museum og 97) Neuschwanstein-kastalann. Það gera 6 af 100 stöðum! Ég á sko nóg eftir 🙂

Hvert hefur þú komið? Og myndirðu vilja sjá e-ð annað á þessum lista?

Auglýsingar

12 svör to “Myndablogg #38”

 1. Hilla nóvember 17, 2009 kl. 11:21 #

  Ég á líka eftir mikið! Hef komið á þrjá af þessum stöðum,

  41. Sýkin í feneyjum það er samt eitthvað smá allveg sleppa!

  52. Gamli bærinn í Prag, hann er yndislegur, mæli með því!

  67. Flórens, allveg stórskemmtileg borg sem býður upp á margt skemmtilegt.

  49. Hagia Sofia veit ég ekki allvegh vað er en hef komið til borgarinnar Sofiu, þar var lítið annað aðfinna en auglýsingar frá Actavis!

  Svo ættu nú allir að upplifa náttúrufegurð Landamannalauga og borða ís í Parma :o)

 2. Karen P. nóvember 17, 2009 kl. 11:39 #

  Hef séð, ef ég tel þetta rétt saman:

  1, 2, 3, 6, 14, 16, (28 – hef siglt á Níl en bara innan Kairó, þetta telst kannski ekki með, var ekkert „cruise“), 32, 34, 40 (en bara utan frá!), 41, 46, 52, 82 (sem mér finnst bara ekkert sérstakt og eigi varla rétt á að vera á þessum lista…), 84, 86, 88, 89, 99.

  Jei! 🙂

  Já ég segi það, í staðinn fyrir númer 82 mættu vera Þórsmörk og Landmannalaugar og eitthvað svoleiðis hehe. Ethosha garðurinn í Namibíu eða Cape floral ríkið….

  Kv. KP, takk fyrir skemmtilegt blogg, eitt af mjög mjög fáum sem ég les núorðið.

 3. Valdís nóvember 17, 2009 kl. 13:16 #

  Voðalega á maður eftir að sjá mikið!

  Hef þó séð:
  32. Einhverja af fjörðum Noregs
  40. Louvre
  42. Versalir
  86. Eiffel turninn

  Skal þó sjá Machu Picchu áður en ég dey!

 4. Helga nóvember 17, 2009 kl. 14:43 #

  Voðaleg listakona ertu, vena mín.
  Þú skipuleggur skipulagið – sverða.

 5. guðrún rósa nóvember 17, 2009 kl. 15:19 #

  kvittikvitt! mér finnst að Auschwitz ætti að vera á listanum!

 6. Diljá nóvember 17, 2009 kl. 17:12 #

  Ég hef heimsótt:
  Colosseum of Rome
  St Peter´s basilica
  Sistine Chapel
  Canals of Venice
  Hagia Sofia
  St Mark´s Basilica
  Florence cityscape
  Topkapi Palace
  British Museum
  Neuschwanstein

  nokkuð gott bara 🙂

 7. Diljá nóvember 17, 2009 kl. 17:14 #

  p.s Hagia Sofia er moska í Istanbúl þannig ég geri ráð fyrir að Hilla hafi ekki heimsótt hana í Sofiu 😉

 8. Diljá nóvember 17, 2009 kl. 17:36 #

  og ég gleymdi Acropolis 😉

 9. Pálína nóvember 18, 2009 kl. 15:44 #

  Hef komið á 30 staði af þessum… semsagt 70% eftir!

  Listinn er: 1, 2, 3, 6, 13, 14, 16, 28, 31, 33, 34, 36, 37, 41, 48, 53, 60, 62, 65, 66, 67, 69, 70, 73, 78, 82, 84, 86, 96, 99

  Þarf að hugsa aðeins betur hvað mætti missa sín!

 10. Emma nóvember 24, 2009 kl. 09:48 #

  hvað voðalega er fólk duglegt að ferðast.. ég hef bara komið á 4 staði (í fljótu bragði séð alla vega)..
  effel turninn, san fran, niagara falls og new york skyline..

 11. Eyrún Ellý nóvember 24, 2009 kl. 17:12 #

  „Bara“ 4, Emma? Það er nú bara heilmikið! 🙂
  Það er ekki að marka þessar ferðafríkur, Kareni og Pálínu – þær eru undartekningartilvik hehe…

 12. Hlíf nóvember 26, 2009 kl. 17:48 #

  Ég hef líka bara séð þrennt:39) Alhambra (samt alveg þrisvar, telst það þá þrisvar?), 52) Gamla bæinn í Prag og 89) Brittish Museum.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: