Myndablogg #39

20 Nóv

Takk fyrir kommentin við síðustu færslu 🙂 Gaman að heyra hvað sumir eru víðförlir…

Ég ætla að slengja hérna inn einni mynd frá því í október þegar við vorum á Akureyri. Þá fórum við í Jólahúsið. Ef einhver er í vafa þá vil ég ítreka það hér með að það er algjör skylda að fara þangað þegar maður er á Akureyri. Þar má þó greinilega finna ýmsa vafasama jólavöru…

Jólafílingur, anyone? (hehe)

Auglýsingar

2 svör to “Myndablogg #39”

  1. Rósa nóvember 22, 2009 kl. 23:12 #

    Nei hver andskotinn hehehehe!

  2. Valdís nóvember 23, 2009 kl. 13:34 #

    Obbosí, hvaða sveinki er þetta nú??

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: