Myndablogg #41

23 Nóv

Ég er dottin í nostalgíuna. Eftir að Skjár1 lokaði höfum við skötuhjúin horft á hitt og þetta á kvöldin. Tókum nokkur kvöld í að horfa á Nonna og Manna-þættina sem eru jafndásamlegir og þeir voru fyrir 20 árum.
Ég er svo byrjuð að kafa í gömlum Will&Grace-spólum, sem eru með skemmtilegra sjónvarpsefni sem framleitt hefur verið: Einu þættirnir sem ég hef fengið fráhvarf frá og VARÐ að sjá!! Það er bara alltof ljúft að rifja upp móment með gömlu vinunum undir teppi uppi í sófa.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: