Sarpur | 10:47

Jóladagatal #5

5 Des

Fimmti glugginn í jóladagatalinu er jólatrésdúkur.

Ég keypti þennan dúk fyrir nokkrum sumrum, en það var ekki fyrr en í sumar sem ég loksins kom mér í að sauma hann. Og ekki fyrr en núna fyrir stuttu að hann var alveg frágenginn og tilbúinn: