Jóladagatal #5

5 Des

Fimmti glugginn í jóladagatalinu er jólatrésdúkur.

Ég keypti þennan dúk fyrir nokkrum sumrum, en það var ekki fyrr en í sumar sem ég loksins kom mér í að sauma hann. Og ekki fyrr en núna fyrir stuttu að hann var alveg frágenginn og tilbúinn:

Eitt svar til “Jóladagatal #5”

  1. Hilla desember 5, 2009 kl. 18:29 #

    ohh mig hefur alltaf langað að sauma jólatrés dúk. Ég geri það örugglega þegar ég flyt í íbúð þar sem er pláss fyrir ekki bara jólatré heldur jólatrésdúk líka. Mig langar að gera með fallegum frekar stórum eldrauðum hjörtum á!

    Þinn er mjög fallegur og litríkur :O)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: