Jóladagatal #10

10 Des

Ahh… loksins tókst mér að klára að skrifa jólakortin! Bunkinn er búinn að liggja fyrir framan mig heillengi og bíða eftir að verða kláraður. Núna er ég á leiðinni með þau í póst, vuhú!

Í tilefni af því er ekki úr vegi að smella inn myndum af herlegheitunum. Mér finnst nú yfirleitt skemmtilegra að vita ekki hvernig jólakortin líta út sem ég fæ, en ykkur finnst kannski bara gaman að sjá þau svona fyrir fram!
Ég bjó þau til frá grunni (nánast) en ætla ekki að útskýra nánar 🙂 Sumir vita þó alveg hvaða efni ég notaði í þau!

5 svör til “Jóladagatal #10”

 1. Þórdís desember 10, 2009 kl. 17:55 #

  Ástralíukort? 🙂

 2. Hilla desember 10, 2009 kl. 20:15 #

  Ohh þetta eru æðisleg kort! Fannst hrikalega gaman að sjá lokaútgáfuna eftir að hafa fylgst með framvindunni!

  Ég á enn eftir að klára um 10 stk kort svo taka skrifin við!!! Kannski klárast það um helgina!

 3. Helga desember 11, 2009 kl. 08:24 #

  Ég hlakka ofsalega til að fá mitt kort.
  Og það er eins gott að ég fái kort!

 4. Diljá desember 11, 2009 kl. 12:13 #

  Vá hvað þau eru flott hjá þér!

 5. Guðrún Helga desember 11, 2009 kl. 12:41 #

  Sniðug hugmynd:)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: