Sarpur | 12:54

Jóladagatal #14

14 Des

Í 14. glugganum er jólakúla af frábærum föndurvef Sorpu.

Það sem þarf er:

  • Gamalt dagatal eða annan stífan pappír
  • Skæri
  • Lím
  • Glas eða annað hringlaga form
  • Nál og tvinna

Leiðbeiningarnar má allar finna hér.