Sarpur | 13:14

Jóladagatal #15

15 Des

15. glugginn er líka af föndurvefnum hjá Sorpu og er ákaflega smart jólahitaplatti úr kóktöppum.

Það sem þarf eru:

  • Kóktappar
  • Efnisbútar til að sauma utan um kóktappana
  • Lím
  • Fíltefni
  • Skæri

Allar leiðbeiningarnar eru aðgengilegar hér. Góða skemmtun!