Jóladagatal #15

15 Des

15. glugginn er líka af föndurvefnum hjá Sorpu og er ákaflega smart jólahitaplatti úr kóktöppum.

Það sem þarf eru:

 • Kóktappar
 • Efnisbútar til að sauma utan um kóktappana
 • Lím
 • Fíltefni
 • Skæri

Allar leiðbeiningarnar eru aðgengilegar hér. Góða skemmtun!

3 svör til “Jóladagatal #15”

 1. Helga desember 17, 2009 kl. 08:14 #

  Sniðugt! Ég efast þó um að ég myndi nokkurn tíma hafa rænu á að safna svona mörgum kóktöppum.

 2. Hilla desember 17, 2009 kl. 10:27 #

  Þetta er sniðugt. Best að fara skoða föndurvef Sorpu!

 3. Ragnheiður desember 19, 2009 kl. 22:53 #

  Við áttum svona svipað nema það var jarðaber. Þá var rautt filt sett á tappana og settar svartar doppur á þá með tússpenna. Laufin á jarðaberinu voru grænt filt. Berið var límt á þykkan pappa sem var kæddur með rauðu filti.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: