Bókahilla vikunnar!

13 Jan

Er ekki löngu kominn tími á þetta? Datt alveg upp fyrir í jóladagatalsbrjálæðinu…

Mér finnst lágar bókahillur ofsalega skemmtilegar. Þær minna mig á gamaldagsbókasöfn.

Svona hillur geta stækkað rými og gefa manni tækifæri til að hengja fallegar myndir á veggina/setja fallega muni ofan á. Eini ókosturinn er að það kemst ekkert voðalega mikið í þær – nema kannski að maður komi þeim fyrir meðfram öllum veggjum!

Ég fékk smá jólafíling (var ekki skammturinn búinn??!!) þegar ég fékk þetta sent í pósti í gær:

Eitt svar til “Bókahilla vikunnar!”

  1. Helga janúar 13, 2010 kl. 11:19 #

    Smart – já, praktískt – nei.

    Það eina sem ég myndi hugsa væri: Ji, ég gæti komið fyrir helmingi fleiri bókum ef hillurnar næðu upp í loft!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: