Sarpur | 09:27

Bókahilla dagsins

20 Jan

Þar sem ég er heilluð af nýjum notum fyrir gamla muni þessa dagana fannst mér þessar bókahillur dálítið skemmtilegar.

Hönnuðurinn, Isabel Quiroga, keypti notuð borð og bjó til þessa fínu hillu og gaf henni nafnið Storyteller sem er sannarlega réttnefni því að þessi borð eiga hvert sína sögu.

(fengið héðan)