Bókahilla dagsins

20 Jan

Þar sem ég er heilluð af nýjum notum fyrir gamla muni þessa dagana fannst mér þessar bókahillur dálítið skemmtilegar.

Hönnuðurinn, Isabel Quiroga, keypti notuð borð og bjó til þessa fínu hillu og gaf henni nafnið Storyteller sem er sannarlega réttnefni því að þessi borð eiga hvert sína sögu.

(fengið héðan)

2 svör til “Bókahilla dagsins”

  1. Helga janúar 20, 2010 kl. 09:28 #

    Agalega smart. En hefði aldrei tímt að nota þessi flottu húsgögn í bókahillur.

  2. Helga janúar 20, 2010 kl. 17:08 #

    Svo bíð ég spennt eftir föndurbloggi morgundagsins!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: