FF#6

11 Feb

Föndrið mitt þessa vikuna hefur snúist um þetta blessaða teboð sem stendur til að halda seinna í dag. Það er meira sem þarf að pæla í fyrir svona dömuteboð 🙂

Fimmtudagsföndrið eru því heimildir um þennan undirbúning. Þetta útbjó ég til dæmis í gærkvöldi og glöggar tedrykkjukonur geta hugsanlega ímyndað sér hvað hér er á ferðinni:

Hér að neðan sést eina* föndrið sem ég útbjó. Þetta er forláta borði (e. garland) sem ég klippti út úr efnisbútum og strengdi á veggina. Mér finnst svona alltaf svo skemmtilegt og minnir mig pínulítið á vorið sem er örugglega alveg að koma!

(* ekki alveg eina föndrið sem ég gerði, hitt föndrið fá teboðsgestir að sjá fyrstir)

Svo er það meiri veitingaundirbúningur. Víí, ég hlakka til!

5 svör til “FF#6”

 1. svanhvít febrúar 11, 2010 kl. 09:38 #

  Úúúúú… þú ert svona tíser 😉

  • eyrun febrúar 11, 2010 kl. 09:45 #

   Má maður það ekki svona einu sinni! 🙂

 2. Helga febrúar 11, 2010 kl. 10:09 #

  Víííí! Mikið verður gaman!

 3. Erla J febrúar 11, 2010 kl. 10:57 #

  Oh! Hlakka til að koma á eftir 🙂

 4. Karen P. febrúar 15, 2010 kl. 11:06 #

  Ég er svo spennt að sjá myndirnar úr teboðin!
  Þarf ég kannski að bíða fram á næsta fimmtudag til að sjá þær?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: