FF #19

13 Maí

Föndrið í dag gerði ég reyndar fyrir um hálfu ári síðan og gaf það í jólagjöf. Það voru landakortsglasamottur.

Ég keypti ódýrar glasamottur á nytjamarkaðnum í Mörkinni á 100 kr. stk.

Síðan sneið ég niður af gömlu landakorti sem ég átti (hafði keypt í Góða hirðinum fyrir slikk).

Ég límdi kortið á glasamotturnar með dobbelteipi og lakkaði svo með glæru föndurlakki yfir. Við það urðu kortin dálítið upphleypt en það lagaðist eftir að þær þornuðu.

5 svör til “FF #19”

 1. Arnór Bogason maí 13, 2010 kl. 16:40 #

  Geðveikt!

 2. obbosi maí 13, 2010 kl. 18:10 #

  vá flott 🙂

 3. Helga maí 13, 2010 kl. 20:02 #

  Örugglega sniðugt að nota ljósmyndir – þá getur maður prentað út á normal prentara (þarf ekki að fara í framköllun), klippt og límt og lakkað. Annars er þetta voðalega smart. Og þú veist hvað ég er svag fyrir glasamottum.

 4. erla J maí 13, 2010 kl. 22:50 #

  Gasalega smekklegt hjá þér. Þarf endilega að komast yfir landakort til að föndra úr. Hægt að gera svo margt sniðugt. Hafði hugsað mér að gera t.d. nokkra origami fugla.

 5. Kristrún Helga maí 16, 2010 kl. 14:22 #

  Vá!! Geggjað 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: