FF #28

15 Júl

Föndrið í dag var gert handa lítilli afmælisskvísu og er ein enn útfærslan á yo-yo-unum sem ég hef til dæmis notað í spangir áður, eins og hér. Þetta er armband úr yo-yo-um með tölum. Ég missti reyndar af tækifærinu að taka mynd af henni með armbandið (því að hún var rokin af stað) en í staðinn er hérna mynd frá Zakkalife þaðan sem ég fékk hugmyndina:

Fyrst þarf að búa til yo-yo. Á þessari síðu eru ágætar kennsluleiðbeiningar. Yo-yoin eru svo saumuð saman, eins og Zakkalife sýnir:

Þau eru svo saumuð í lengju og tölurnar ofan á.

Síðasta talan í lengjunni er jafnframt talan sem festir armbandið saman. Ég bjó til litla lykkju undir yo-yo-ið sem er svo smeygt yfir töluna:

Svona leit litla armbandið svo út – ekki á handlegg! 🙂

Eitt svar til “FF #28”

  1. Ragnheiður ágúst 7, 2010 kl. 22:11 #

    Þarf að koma með armbandið í viðgerð. Finn ekki allar tölurnar af því (en samt einhverjar). Hún vill nefnilega fara að nota það aftur 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: