FF #29

22 Júl

Ég gerði aðra útfærslu á skartgripahengi fyrir daginn í dag. Eins og þið munið kannski gerði ég svona skartgripahengi í apríl.

Föndrið í dag er gert á samskonar hátt – eyrnalokkahengi. Hugmyndin er af síðunni Pearl, Handcuffs and Happy Hours:

Ég keypti lítinn skrautlegan ramma í Góða hirðinum og hænsnanet í metravís í Byko.

Ég límdi svo hænsnanetið aftan á og þykkt karton sem ég plastaði aftan á það. Þannig er hægt að hengja upp eyrnalokkana án þess að stinga í gegnum kartonið.

Að lokum límdi ég lítinn hanka aftan á rammann til að hengja upp. Afraksturinn leit svona út:

3 svör til “FF #29”

 1. Helga júlí 22, 2010 kl. 10:46 #

  Þetta er voðalega fínt. Flott kartonið á bak við.

 2. Marín júlí 26, 2010 kl. 18:38 #

  Sæl Eyrún,

  Langaði bara að segja þér að þú/bloggið þitt hefur veitt mér svo mikinn innblástur að ég hef ákveðið að prufa mig áfram í bloggheimum. Vertu velkomin að líta við 😉
  http://www.z-an.blogspot.com

  kv Marín
  ps. …er allaveg virk svona í sumarfríinu!

  • eyrun júlí 26, 2010 kl. 19:03 #

   Æðislegt Marín – hlakka til að fylgjast með þér, ofurprjóna- og saumakona! 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: