FF #36

9 Sep

Föndrið í dag er smávegis „meik-over“ á gamalli peysu sem ég var eiginlega hætt að nota. Þetta er svona týpísk golla en það var kominn ljótur blettur í stroffið á annarri erminni.

Svona leit hún út fyrir breytingu:

Ég klippti síðan bara stroffið af…

… og stytti ermarnar í 3/4.

Til að hressa upp á peysuna saumaði ég litla blúndu í hana

… og setti rjómalitar bryddingar á ermarnar í leiðinni!

Lítið mál – og fyrir vikið nánast ný peysa! Ekki slæmt 🙂

3 svör til “FF #36”

  1. Helga september 9, 2010 kl. 08:56 #

    Svaka smart! Þyrfti að gera svona við gollurnar mínar – enda á ég svona u.þ.b. hundrað slíkar.

  2. Hildur september 9, 2010 kl. 10:29 #

    Geðveikt ráð og ótrúlega sniðugt. Ég er eiginlega hissa bara hvað þér tekst að nota blúndur á smartan hátt í svo margt!

  3. erla J september 9, 2010 kl. 19:34 #

    Mjög sniðgut og smart. Fór í Góða hirðinn í dag og varð hugsað til þín. Held að ég þurfi að fá að koma með þér við tækifæri og læra hvernig maður á að bera sig að þarna!!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: