FF #38

23 Sep

Ég sá þetta fallega og einfalda haustskraut hjá Elsie og datt í hug að föndra það fyrir daginn í dag. Laufin eru öll farin að fölna úti og það hefur verið svo sérstaklega fallegt haustveður undanfarið. Þetta skraut er ofsalega fljótlegt og gæti jafnvel verið gaman að gera með krökkum:

Allt sem þarf er marglitt fílt, stór nál og ullargarn.

Fíltið er klippt út eins og laufblöð.

Ég byrjaði á því að sauma miðjuna á laufin í mismunandi litum.

Og síðan voru laufin saumuð saman í borða sem hægt er að skreyta með og hengja hvar sem er!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: